Tími 1 Spænska 1
Síður sem gott er að kíkja á og læra Góð orðabók á netinu
Spurningar úr tímanum ¿Cómo te llamas? Hvað heitirðu? ¿Dónde vives? Hvað áttu heima? Me llamo Ásdís Ég heiti Ásdís Vivo en Reykjavík Ég á heima í Reykjavík
Orðaforði úr tíma Vivir Trabajar Tener Ser Hijo Profesora Escuela Bienvenidos Að búa, að lifa Að vinna Að hafa Að vera(soy – ég er) Sonur Kennari Skóli Velkomin
Pronunciación – Framburður bls 8 Reglur um framburð og hljóðdæmi er að fínna á blaðsíðu 8 í bókinni og á hljóðdiskinum sem fylgir bókinni.
Saludos y despedidas - kveðjur Saludar – að heilsa Hola - halló ¿Cómo estás? ¿Qué tal? - hvað segirðu? (Estoy) exelente - muy bien - bien - regular, normal - mal - muy mal - fatal
Saludos y despedidas - kveðjur Despedir – að kveðja Adios - bless Chao - bæ Hasta luego Hasta la vista Hasta pronto Hasta mañana
Nacionalidades - þjóðerni Ser – að vera (yo) Soy (tú) Eres (el, ella) Es (nosotros) Somos (vosotros) Sois (ellos, ellas)Son ¿De dónde eres? – hvaðan ertu? Soy de Islandia, soy islandesa. Ég er frá Íslandi, ég er íslensk. Julio es de México, es mexicano. Julio er frá Mexico, hann er mexíkanskur.
Nacionalidades – þjóðerni intro_web.html intro_web.html s_prac_web.html